TIK TOK PASTAÐ

by birgitta

Tik-tok pastað

1.898 kr
Undirbúningur 5 mínútur
Eldunartími 40 mínútur
Heildartími 45 mínútur
Tegund Kvöldmatur
Þema Ítalskt
Skammtar 4 manns

Innihaldslýsing
  

  • 1 stk Ostakubbur
  • 2 öskjur Kirsuberjatómatar
  • 1 stk Hvítlauksgeirar
  • 0,5 tsk Krydd chilli
  • 1 tsk Krydd oregano
  • 1 tsk Salt 1kg
  • 3 msk Matarolía 1L
  • 500 g Spaghetti 1kg
  • 1 msk Krydd basilíka

Leiðbeiningar
 

  • Hitið ofninn á blæstri, 180°C
  • Setjið ostakubbinn í eldfastmót
  • Dreifið kirsuberjatómötum í formið, í kringum ostakubbinn
  • Skerið 3 hvítlauksgeira í þunnar sneiðar og dreifið yfir tómatana
  • Bætið kryddi (geymið basilíkuna) og salti yfir
  • Dreifið olíunni yfir allt og blandið léttilega saman með gaffli/skeið
  • Bakið í 20-30 mínútur, á meðan ostakubburinn eldast, sjóðið vatn
  • Bætið spaghetti/pasta út í sjóðandi vatnið samkvæmt upplýsingum á pakka
  • Þegar spaghettíið/pastað er soðið, takið vatnið af og hellið yfir ostinn og tómatana og blandið vel saman (athugið að það er gott að geyma smá af vatninu, ef við viljum þynna pastasósuna)
  • Bætið basilíkunni yfir allt og berið fram

Fleiri hugmyndir