20
Tortillupizzur
1.235 kr
Innihaldslýsing
- 1 pk Tortillur (8 stk)
- 1 stk Pizzasósa
- 200 g Góðostur kg
- 0,5 pk Skinka
- 1 dós Sveppir dós
- 1 dós Ananas dós
Leiðbeiningar
- Hitið ofninn á 180°C
- Setjið tortillurnar á bökunarplötu, klædda í pappír
- Dreifið pizzasósu á tortillurnar og setjið það álegg á þær eftir smekk hver og eins
- Setjið rifinn ost yfir
- Setjið ofnplötuna inn í ofn í 10-15 mínútur eða þar til osturinn hefur bráðnað og brúnast örlítið
- Skerið tortillupizzurnar í sneiðar og berið fram