FISKUR Í KAPERS & LAUKSMJÖRI

by birgitta

Fiskur í kapers & lauksmjöri

2.236 kr
Undirbúningur 5 mínútur
Eldunartími 30 mínútur
Heildartími 35 mínútur
Tegund Kvöldmatur
Þema Íslenskt
Skammtar 4 manns

Leiðbeiningar
 

  • Sjóðið vatn og setjið kartöflur þegar suðan er komin upp og látið sjóða í um 20-30 mínútur
  • Setjið ýsuflök eða bitana í sjóðandi vatn, slökkvið undir og setjið lokið á og látið bíða í um 10 mínútur
  • Hitið pönnu á meðalhita
  • Skerið lauk og bætið út á pönnuna ásamt smjöri og steikið laukinn þar til hann er orðinn mjúkur og þá má bæta kapers út á

Fleiri hugmyndir