HRÆRT SKYR & FLATBRAUÐ

by birgitta

Hrært skyr & flatbrauð

1.774 kr
Undirbúningur 10 mínútur
Heildartími 10 mínútur
Tegund Hádegismatur, Kvöldmatur
Þema Íslenskt
Skammtar 4 manns

Innihaldslýsing
  

  • 800 g Skyr hreint
  • 1 dl Rjómi 250ml
  • 2 msk Sykur 1kg
  • 1 tsk Vanilludropar
  • 2 pk Flatbrauð
  • 40 g Bertolli viðbit

Rjómabland

  • 1,5 dl Rjómi 250ml
  • 1 dl Nýmjólk 1L

Leiðbeiningar
 

  • Setjið skyr, vanilludropa, sykur og rjóma (1dl) í skál og hrærið vel saman.
  • Blandið saman rjóma og nýmjólk til að útbúa rjómablandið.
  • Bjóðið upp á hrært skyr og berið fram flatbrauð og viðbit

Til minnis – viðbótarupplýsingar

Sumir hræra 1 egg út í sitt hrærða skyr en svo má draga hið hefðbundna hrærða skyr upp á næsta stig með því að bjóða upp á fersk ber, sultu, kakó eða púðursykur með.

Fleiri hugmyndir