KJÚKLINGA STIR FRY

by birgitta

Kjúklinga Stir Fry

2.371 kr
Auðveldur kjúklingaréttur með kúrbíti (zucchini)
Undirbúningur 5 mínútur
Eldunartími 15 mínútur
Heildartími 20 mínútur
Tegund Kvöldmatur
Skammtar 4 manns

Innihaldslýsing
  

  • 700 g Kjúklingabringur kg
  • 1 stk Laukur
  • 3 geirar Hvítlauksgeirar
  • 1 msk Engifer (rifið)
  • 1 tsk Chillí flögur (eða 1 ferskur, fræhreinsaður)
  • 5 stk Kúrbítur (Zucchini)
  • 60 ml Soja sósa Velja soja sósu sem er með minna sodium
  • 1 tsk Sesamolía
  • 2 msk Matarolía 1L
  • 1 msk (Sesamfræ eða vorlaukur til skrauts – ekki í kostnaði)

Leiðbeiningar
 

  • Hitið olíu á pönnu á miðlungs hita
  • Kryddið kjúklinginn með salti & pipar og steikið svo í um 8 mínútur eða þar til bitarnir eru orðnir gullbrúnir
  • Á meðan kjúklingurinn brúnast, er gott að skera niður grænmetið í grófa bita og rífa niður engifer
  • Setjið kjúklinginn til hliðar en notið sömu pönnu áfram til að steikja lauk, hvítlauk, engifer og chillí í um 2-3 mínútur
  • Bætið lárperunni (zucchini) við og steikið í 3-4 mínútur eða þar til hún mýkist aðeins
  • Bætið þá kjúklingnum aftur á pönnuna og hellið soja sósunni ásamt sesam olíunni yfir, á meðan hrært ert stöðugt í réttinum
  • (Skreytið með sesamfræjum eða jafnvel vorlauki)

Til minnis – viðbótarupplýsingar

Það má að sjálfsögðu bæta öðru grænmeti við eða skipta því út.

Fleiri hugmyndir