KJÚKLINGUR Í KORMA

by birgitta

Kjúklingur í korma m/naan brauði

2.121 kr
Undirbúningur 10 mínútur
Eldunartími 20 mínútur
Heildartími 30 mínútur
Tegund Hádegismatur, Kvöldmatur
Þema Indverskt
Skammtar 4 manns

Innihaldslýsing
  

  • 700 g Kjúklingur heill
  • 1 msk Matarolía 1L
  • 1 krukka Kormasósa
  • 300 gr Hrísgrjón 1kg
  • 8 stk Naan brauð

Leiðbeiningar
 

  • Byrjið á að útbúa deigið fyrir naan brauðið og steikið samtímis kjúklingnum (sjá uppskrift í hlekk)
  • Hitið olíu á heitri pönnu
  • Skerið kjúklinginn í bita
  • Steikið kjúklinginn þar til hann er gullbrúnn á öllum hliðum
  • Bætið kormasósunni út á pönnuna, lækkið hitann og látið malla í 20 mínútur
  • Sjóðið hrísgrjón eftir leiðbeiningum á pakka
  • Berið fram kjúkling í kormasósu með hrísgrjónum og heimatilbúnu naan brauði

Fleiri hugmyndir