38
Kjúklingur í pestórjóma
2.127 kr
Innihaldslýsing
- 700 g Kjúklingabringur kg
- 0,5 tsk Salt 1kg
- 0,5 tsk Pipar
- 2 msk Smjör
- 80 g Pestó rautt
- 125 ml Rjómi 250ml
- 125 ml Nýmjólk 1L
- 80 g Ólífur
- 150 g Fetaostur
- 1 geirar Hvítlauksgeirar
Leiðbeiningar
- Hitið ofninn í 200°C
- Skerið kjúklinginn í bita og kryddið með salti og pipar.
- Setjið matarolíu á heita pönnu og steikið kjúklinginn á miðlungsháum hita þar til bitarnir eru gylltir.
- Hrærið saman pestóinu, rjómanum og mjólkinni í skál.
- Setjið kjúklingabitana í ofnfast mót, dreifið ólífum, fetaosti og kreistið hvítlauki yfir. Hellið pestóblöndunni yfir.
- Setjið í ofninn og bakið í 20-30 mínútur eða þar til rétturinn brúnast örlítið í köntunum.