PLOKKFISKUR M/RÚGBRAUÐI

by birgitta

Plokkfiskur m/rúgbrauði

1.713 kr
Undirbúningur 5 mínútur
Eldunartími 20 mínútur
Heildartími 25 mínútur
Tegund Kvöldmatur
Þema Íslenskt
Skammtar 4 manns

Innihaldslýsing
  

  • 1 kg Plokkfiskur (tilbúinn frá Bónus)
  • 1 pk Rúgbrauð
  • 50 g Bertolli

Leiðbeiningar
 

  • Hitið ofninn eftir leiðbeiningum á pakka
  • Takið plokkfiskinn úr pakkningunni og setjið í eldfast mót
  • Eldið plokkfiskinn eftir leiðbeiningum og berið fram með rúgbrauði og Bertolli viðbiti

Til minnis – viðbótarupplýsingar

Það er óþarfi að dreifa osti yfir réttinn en margir kjósa það, enda er ostur oft mikill bragðbætir.  Þetta er ódýrasta útgáfan, alveg strípuð!

Fleiri hugmyndir