PYLSUR & BRAUÐ

by birgitta

Pylsur og brauð

1.573 kr
Undirbúningur 5 mínútur
Eldunartími 10 mínútur
Heildartími 15 mínútur
Tegund Kvöldmatur, skyndibiti
Skammtar 4 manns

Innihaldslýsing
  

  • 1 pk Pylsur 10 stk
  • 2 pk Pylsubrauð 5 stk
  • 0,3 flaska Tómatsósa
  • 0,3 flaska Pylsusinnep
  • 30 g Steiktur laukur
  • 1 stk Laukur
  • 0,3 flaska Remúlaði
  • 0,3 flaska Relish

Leiðbeiningar
 

  • Hitið vatn í potti upp að suðu en slökkvið þá undir hellunni
  • Setjið pylsurnar út í vatnið
  • Saxið laukinn og takið saman sósur og meðlæti
  • Þegar pylsurnar byrja að fljóta á yfirborðinu, þá eru þær hitaðar í gegn
  • Bjóðið upp á pylsur með meðlæti í pylsubrauði

Til minnis – viðbótarupplýsingar

Það er misjafnt hvernig hver og einn vill fá sína pylsu (pulsu eða pullu), sumir setja kjöttening í vatnið, sumir bjór eða pilsner, aðrir hita brauðið í ofni eða örbylgjunni.

Fleiri hugmyndir